Talnamengi
Pólhnit
Regla Eulers
Samoka veldi
Örlitlir veldisvísar
Endurteknar lotur
Óendanlegar raðir
  Á vefsíðunum þar sem fjallað er um Taylor margliður eru nefnd nokkur dæmi um hvernig umrita má föll með óendanlegum röðum. Meðal þeirra eru veldisfall, sínus og kósínus:

Ef veldisvísirinn er þvertala lítur umritun veldisfallsins svona út:

sem greinilega er jafngilt cos(x) + i sin(x)