Talnamengi
Pólhnit
Rithættir tvinntalna
Reiknağ meğ pólhnitum
Regla Eulers
  Á annarri vefsíğu eru tvinntölur skilgreindar sem R×R mengi allra rauntölupara (a,b). Ef talnapörin eru látin tákna rétthyrnd hnit mynda şau flöt sem nefndur er tvinntöluplaniğ.

Rétt eins og allar rauntölur svara myndrænt til einhvers stağar á talnalínu, svara şá allar tvinntölur til stağar í tvinntöluplaninu, hvort sem şær eru ritağar á forminu (a,b) eğa a + i b. Stağarvektor frá upphafspunkti hnitakerfisins til tvinntölunnar a + i b hefur líka hnitin (a,b). Lengd hans í öğru veldi er

r2 = | a + i b |2 = a2 + b2

samkvæmt reglu Pışagórasar. Lengdin er kölluğ algildi tvinntölunnar. Athugiğ ağ şegar tvinntalan er á rauntöluásnum, (a,0), er şetta í samræmi viğ skilgreiningu á algildi rauntölu.

Tvö rétthyrnd hnit, (a,b), stağsetja tvinntölu í planinu. Önnur leiğ til şess er ağ gefa upp lengd og stefnu stağarvektorsins (a,b), sem şá er kallağ algildi og stefna tvinntölunnar. Tvinntalan er şá ımist táknuğ meğ (r, w) eğa rw, şar sem r er algildi og w er horn. Şetta er kallağ pólhnit tvinntölunnar.

Stefna tvinntölu er reiknuğ rangsælis frá rauntöluásnum eins og venja er til í vektorreikningum. Á fyrsta og síğasta fjórğungi einingarhringsins gildir ağ

w = arctan(y/x)

en şegar x < 0 şarf ağ taka tillit til şess ağ arctan-falliğ er ağeins skilgreint á hálfum hring. Um şağ er nánar fjallağ á vefsíğunni Rithættir tvinntalna.