Talnamengi
Pólhnit
Rithættir tvinntalna
Reiknað með pólhnitum
Regla Eulers
  Tvinntölur eru ritaðar með þrennum hætti. Samband rétthyrndra hnita og pólhnita:
Látum (a,b) vera rétthyrnd hnit tvinntölu og (r, w) vera pólhnit hennar. Algildi tölunnar er
r2 = | a + i b |2 = a2 + b2
en hornið má reikna efir þessari forskrift:
w = arctan(b/a) ef a > 0
w = arctan(b/a) + 180°    ef a < 0
w = 90° ef a = 0   og   b > 0
w = 270° ef a = 0   og   b < 0
w er óskilgreint ef a = b = 0

Samband pólhnita og reglu Eulers:
Látum (r, w) vera pólhnit tvinntölu og ex + i y vera veldarithátt hennar. Þá er r = ex og w = y