Tilgátur
Meğaltal
Tvö meğaltöl
Fervik
Hallatala
  Hugsum okkur tvö úrtök, x meğ n stökum og y meğ m stökum. Fervik úrtakanna er hægt ağ bera saman og spyrja: Gætu úrtökin komiğ úr şığum meğ jafnstór fervik?

Prófunarstærğin er hlutfall fervikanna, táknuğ meğ F:

Ef şığin x og y eru bæği normaldreifğ meğ sama fervik er Von(F ) = 1 og dreifing F umhverfis şağ gildi er kallağ F-dreifing. Vegna şess ağ um tvö úrtök er ağ ræğa hefur F-dreifingin tvær frítölur, (n – 1) og (m – 1) og svo şarf auğvitağ ağ ákvarğa öryggismörk fyrir prófunina.

Núlltilgátan er sem fyrr ağ enginn munur sé á şeim kennistærğum sem veriğ er ağ prófa, sem nú şığir ağ fervikin séu şau sömu, F = 1. Hér er Excel skjal meğ dæmi um prófun slíkrar tilgátu.