Líkur
Talning
Tvíliğareglan
Pascal şríhyrningur
  Şegar margfaldağ er uppúr tvíliğa veldisstærğ verğur til talnaröğ sem endurspeglar líkindi samtekta í talningarfræği. Şessa talnaröğ er líka auğvelt ağ setja fram meğ svokölluğum Pascal şríhyrningi. Lítum á dæmi um margföldun uppúr tvíliğastærğum:

(x + y)2 = x2 + 2xy + y2

(x + y)3 = x3 + 3x2y + 2xy2 + y3

Flestir kannast viğ formúlurnar hér fyrir ofan, en hvernig er framhaldiğ fyrir hærri veldi? Svariğ er ağ tölustuğlarnir eru gefnir af sömu formúlu og notuğ er í reglunni um samtektir. Nánar tiltekiğ getum viğ ritağ:

Tvíliğareglan kann ağ virğast flókin, en notkun hennar er einföld:
Látum x vera líkur á ağ vinna einhvern leik og y vera líkurnar á ağ tapa honum. Şá tákna gildin í röğinni hér fyrir ofan líkurnar á şví ağ vinna 0, 1, 2, ..., r, ..., n leiki.