Yfirákvörğuğ jöfnuhneppi
Línulegar varpanir
Tvívíğar varpanir
3×3 varpanir
4×4 varpanir
  Til şess ağ snúa tvívíğri mynd um upphafspunkt hnitakerfisins dugir 2×2 fylki og einnig til ağ stækka mynd útfrá upphafspunktinum. Şau eru

Stækkun og snúningur um upphafspunktinn eru einsleitar varpanir vegna şess ağ öll hnit myndarinnar taka eins breytingum og 2×2 fylki nægir til ağ lısa şeim. Hliğrun er ekki einsleit vörpun; şegar hlut er hliğrağ yfir upphafspunktinn gætu sum hnit veriğ ağ vaxa meğan önnur eru ağ minnka. Til şess ağ lısa hliğrun tvívíğra hluta şarf 3×3 fylki og viğ hnit punkta er aukiğ einu gervihniti, u = 1. Şağ lítur svona út fyrir hliğrun um (r, s):

Til şess ağ geta höndlağ samsettar varpanir tvívíğra mynda meğ şví ağ margfalda saman vörpunarfylki hliğrunar annars vegar og snúnings- og stækkunar hins vegar şarf einnig ağ rita şau síğarnefndu sem 3×3 fylki.