Taylor margliður
Fyrsta stigs DJ
Endurbætt nálgun
Runge-Kutta aðferðir
Annars stigs DJ
Randskilyrði
  Með því að taka enn fleiri skref er hægt að áætla annan diffurkvóta lausnarfallsins á fleiri stöðum, nota þá diffurkvóta til að áætla þriðja diffurkvóta fallsins og þannig koll af kolli, uns fenginn er diffurkvóti af því stigi sem við viljum hafa á Taylor margliðunni. Þetta nefnist einu nafni Runge-Kutta aðferðir.

Með hækkandi stigi Runge-Kutta aðferða verða nálgunarreikningarnir fljótlega mjög umfangsmiklir og seinlegir. Hæfilegt jafnvægi milli reiknihraða og nákvæmni reikninganna fæst oft með fjórða stigs Runge-Kutta aðferð. Uppskrift hennar lítur svona út: