|
Fjórða regla. Hvaða áhrif hefur það ef röð spila sem dregin er úr stokk skiptir ekki máli? Þá verðum við að sameina allar raðanir sem innihalda sömu spil í mismunandi röð í einn möguleika, og möguleikunum fækkar.
Hvað eru það margir möguleikar sem þarf að sameina í einn? Hvað er hægt að raða q spilum á marga vegu? q!. Allar raðanir með q tilteknum spilum eru teknir saman í eitt og fjöldi þeirra er q!. Þetta er reglan um samtektir |