Lkur
Vongildi
Talning
Tvliareglan
  Sumar tilraunir gefa nokkurnveginn smu niurstu hvert sinn sem r eru framkvmdar: Ef vi til a mynda ltum stein detta r fimm metra h er hann um a bil eina sekndu a falla til jarar, hvar og hvenr sem er. Arar tilraunir geta skila mismunandi niurstum vi hverja endurtekningu: Ef vi veljum blindni spil r spilastokk fum vi til skiptis hjarta, spaa, tgul ea lauf og vitum ekki hvaa litur kemur nst (ef spilunum er jafnum skila stokkinn). ar rur tilviljun ferinni.

Enda tt vi getum ekki sagt fyrir um nsta spil r stokknum getum vi kvara lkurnar v a f tiltekna niurstu, vegna ess a stokknum er endanlegur fjldi spila hverjum lit. Nnar tilteki eru lkurnar p a f tiltekna ger af spili r stokknum reiknaar sem fjldi slkra spila k deilt me heildarfjlda spilanna n,

p = k / n

Lkurnar a draga hjarta r fullum stokk eru v p = 13/52 = 0,25 ea 25%. Lkurnar a draga mannspil r stokknum eru p = (3*4)/52 = 23,1% og lkurnar a draga spaas r stokknum eru p = 1/52, = 0,0192 = 1,92%.

Oft er tala um lkur tt ekki s hgt a reikna r me essum htti. Vi segjum til a mynda a a su 40% lkur rigningu Reykjavk 17. jn, ef reynslan af 30 sastlinum jhtardgum er s a a rigndi 12 skipti. annig lkur, byggar reynslu, eru a sjlfsgu fullgild lei til a leggja skynsamlegt mat framtina, en r vera ekki til frekari umru hr.

Loks eru or r lkindareikningi stundum notu til a tj tilfinningalega afstu: a er 100% ruggt a brhjnin vera hamingjusm! hefur hugmyndin um lkur veri yfirfr anna svi mannlegrar reynslu og orin misst merkingu sna.