|
Þriðja regla. Hvað eru margar leiðir til að draga 10 spil úr stokk (án þess að skila þeim til baka jafnóðum)? Augljóslega eru þær
52×51×50×49×48×47×46×45×44×43 Hvernig er hentugt að tákna þetta stærðfræðilega? Við getum gert það með því að nota hrópmerkið og ritað fjölda möguleikanna sem 52!/42!.Þetta er reglan um raðanir, þar sem taldir eru möguleikarnir á því að raða n stökum í q sæti. Hún er venjulega rituð |