Talnarunur
Vektorar
Fylgni
Leitni
  Stundum skiptir r talna safni mli. Til dmis m nefna tlur sem er safna me kvenu millibili, einu sinni mntu ea einu sinni dag. Anna dmi er, egar bera skal saman einkunnir allra nemenda einum bekk. skiptir r einkunnanna sjlfu sr ekki mli, en nausynlegt er a gta ess a eim s raa eins hj llum nemendunum.

Talnasfnum ar sem r skiptir mli gefum vi srstakt nafn og kllum au runur ea vektora. Um slka runu getum vi veri forvitin msan htt:

  • tli gildin rununni fari stugt hkkandi ea stugt lkkandi? er sagt a umtalsver tilhneiging ea leitni s talnarununni.

  • Eru breytingar talnagildum rununnar samrmi vi hegun annarrar talnarunu? er tala um fylgni milli eirra. Hefur nnur runan kannski hrif hegun hinnar? Er kannski tf ea hlirun essum hrifum? a sst vxlfylgninni.

  • Endurtaka gildin rununni sig me vissu millibili? Hversu lng er hver lota endurtekningunni? a m til dmis kanna me v a athuga sjlffylgni rununnar, sem er ekkert anna en vxlfylgni hennar vi sjlfa sig.
Til ess a kanna essa tti er yfirleitt hentugt a lta runu sem vektor og beita hana eim reiknireglum sem nemendur ttu a kannast vi. a hefur lka ann kost a tlvuforritum er yfirleitt fari me talnarunur sem vektora (oftast nefndir array) og strfrilegt tknml okkar fellur vel a forrituninni.