|
|
|
Fylkjareikngur er eitt af mikilvægustu hjálpartækjum okkar í reikningum með tölvum. Á þessum vef eru sýnd dæmi um notkun fylkjareiknings við:
Ýmis fleiri dæmi mætti taka, til að mynda um lausnir hneppa af diffurjöfnum, en ofangreind atriði duga til að gefa nokkra hugmynd um notagildi og notkunaraðferðir fylkjareiknings. Í háskóla er meðal annars fjallað um fylkjareikning undir merkjum línulegrar algebru og þá er auðvitað kafað miklu dýpra en hér er gert.
|