|
|
|
Snúningur um upphafspunkt hnitakerfis og stækkun útfrá upphafspunktinum eru einsleitar varpanir í þrívídd og til að lýsa þeim duga fylki sem eru 3×3 að stærð.
Þrívíðum myndum er hægt að snúa um þrjá ása. Fylkin X, Y og Z snúa hlutum um samnefnda ása (snúningshornið er a):

|