|  |  |  | Látum fjölda óþekktra stærða í yfirákvörðuðu jöfnuhneppi vera n og fjölda jafnanna m. Jöfnuhneppið er ritað á fylkjaformi þar sem t og p eru vektorar, en A er mxn fylki. Lengd óþekkta vektorsins t er n og lengd p er m. 
 
Það t sem kemst næst því að uppfylla allar jöfnurnar er gefið af formúlunni
  Í Excel er formúlan fyrir lausninni rituð 
 þar sem í stað A og p koma reyndar töflu-hnit fylkisins og vektorsins.
=MMULT(MINVERSE(MMULT(TRANSPOSE(A);A));MMULT(TRANSPOSE(A);p))
 |