|
Hvaða skilyrði þurfa n jöfnur með n óþekktum stærðum að uppfylla til þess að lausn sé á dæminu? Svarið er að jöfnurnar þurfa raunverulega að vera n að tölu. Lítum á dæmi:
Til þess að lausn sé á jöfnuhneppi þurfa jöfnurnar semsagt að vera línulega óháðar hver annarri. Hvað þýðir það í fylkjareikningi? Jú, ákveða fylkisins A má ekki vera núll. Sé það skilyrði uppfyllt er líka til andhverfa fyrir fylkið og lausnin á jöfnuhneppinu verður eins og áður
|