|
Jafnan 2·x = 4 er ekki það sem við venjulega köllum jöfnuhneppi, því þar er á ferð aðeins ein breyta og ein jafna. En að sjálfsögðu lýtur hún sömu lögmálum og stærri jöfnuhneppi, annars værum við í vondum málum! Jöfnuhneppið er leyst með því að margfalda beggja vegna jafnaðarmerkisins með margföldunar-andhverfu tölustuðulsins við óþekktu stærðina:
|