|
![]() Margföldun með tölu: Vektor er hægt að margfalda með tölu k. Hvert hnit hans er þá margfaldað með k. Útkoman er vektor: ![]() Samlagning: Ef tveir vektorar hafa sömu vídd er hægt að leggja þá saman og summa þeirra er ![]() Frádráttur: Frádráttur er skilgreindur út frá margföldun og samlagningu: ![]() Margföldun með vektor: Tveir jafnvíðir vektorar eru margfaldaðir saman eða innfaldaðir með því að reikna summuna af margfeldi hnita með sama númeri. Útkoman er tala: ![]() Lengd: Lengd vektors er táknuð með tveimur lóðréttum strikum og skilgreind sem kvaðratrótin af innfeldi vektorins við sjálfan sig: ![]() |