Úrtak
Meðaltal úrtaks
Dreifing meðaltalsins
Fervik úrtaks
  Þegar eitt stak er valið af handahófi úr talnasafni, þ.e. úr þýði, er vongildi þess einfaldlega meðaltal talnasafnsins,

Hugsum okkur að við veljum af handahófi úrtak með k stökum úr talnasafni og reiknum meðalgildi úrtaksins. Vongildi þess er

Regla: Vongildi meðaltals úrtaks er meðaltal þýðis.

Dæmi: Hugsum okkur að ef við höfum úrtak, valið af handahófi úr þýði. Meðaltal úrtaksins er m. Hver er besta ágiskun okkar um meðaltal þýðisins?

Svar: Að meðaltaltal þýðisins sé hið sama og meðaltal úrtaksins, μ = m