|
Þegar eitt stak er valið af handahófi úr talnasafni, þ.e. úr þýði, er vongildi þess einfaldlega meðaltal talnasafnsins,
Dæmi: Hugsum okkur að ef við höfum úrtak, valið af handahófi úr þýði. Meðaltal úrtaksins er m. Hver er besta ágiskun okkar um meðaltal þýðisins? Svar: Að meðaltaltal þýðisins sé hið sama og meðaltal úrtaksins, μ = m |