Talnarunur
Vektorar
Fylgni
Áhrif
Víxlfylgni
Sjálffylgni
Leitni
  Stundum erum viğ ağ athuga tvær talnarunur şar sem fremri gildi í annarri rununni hafa áhrif á aftari gildi í hinni. Şessi hliğrun gæti til dæmis stafağ af tímatöf og şá er spurt: Hve löng er töfin?

Svariğ fæst meğ şví ağ reikna víxlfylgni milli runanna. Fylgnin er reiknuğ, annarri rununni hliğrağ um eitt sæti, fylgnin reiknuğ aftur, hliğrağ, reiknağ, o.sv.frv. Meğ şví ağ teikna línurit af fylgni sem fall af hliğrun sést hvağa hliğrun gefur besta fylgni milli runanna, og şağ er sú töf sem spurt var um.

Leiğbeiningar
um notkun

Frumstilling
Reikna aftur
Reikna næsta
Reikna alla
Hringuğ runa
Fylgni

Vefforritiğ hér fyrir ofan sınir şetta. Í hvert sinn sem ıtt er á Reikna næsta er neğri rununni hliğrağ um einn, fylgnin reiknuğ, birt í textasvæği og teiknuğ á línurit.

Şessa reikninga er líka hægt ağ framkvæma í Excel. Hér er sınidæmi şar sem raunverulegar tímarağir (úr haffræğirannsóknum) eru bornar saman til şess ağ athuga taftíma. Vegna şess ağ runurnar sına tveggja sólarhringa sveiflur er hentugt ağ hringa şær í reikningunum.