Talnarunur
Vektorar
Fylgni
hrif
Vxlfylgni
Sjlffylgni
Leitni
  Ltum A og B vera tvr jafnlangar talnarunur sem kvei samband er milli. Hr er dmi um mealeinkunn tskrifara tlvunarfringa og byrjunarlaun eirra vinnumarkai ( s. krna):

A: Einkunn 7,48,08,59,08,0 7,17,87,17,66,8 6,97,87,97,46,9
B: Laun  185 200 211 224 212  150 180 188 157 144  155 172 190 172 168

Eins og greinilega kemur fram lnuritinu hr til hgri er jkv fylgni milli einkunnar og launa, nnar tilteki er r = 0,84. Raua striki myndinni er fylgnilnan, besta lna felld a ggnunum

kvrunarstuull fylgninnar er r² = 0,71 sem ir a um 71% af dreifingu launanna m tskra me fylgni vi einkunn.

Me rum orum sagt dreifing punkta umhverfis fylgnilnuna a vera 71% minni en dreifing launanna ein sr.

Sluriti hr til hgri snir dreifingu launanna. Lengst til vinstri eru tveir me 140-150 s., lengst til hgri er einn me 220-230 s.

Fervik dreifingarinnar er 542.

Sluriti hr til hgri snir dreifingu launa umhverfis fylgnilnuna. Lrtti skalinn s sami og hr fyrir ofan, hver sla spannar 10 s.

Fervik dreifingarinnar er 155 sem eru 29% af 542. Fylgni vi launa einkunnir hefur v minnka ferviki um 71%.