Einmitt.is
Freyr Þórarinsson


Nýjustu verk:

Freyr Þórarinsson, 2023:
Food Menu Terms. Skýringar (á ensku) á orðum á ítölskum, frönskum og spænskum matseðlum. Forrit fyrir iPhone síma.
Freyr Þórarinsson, 2017:
Fish Menu. Nöfn algengra evrópskra matfiska á 13 tungumálum ásamt lýsingu. Forrit fyrir iPhone síma.
Freyr Þórarinsson, 2013:
Fish Menu. Nöfn algengra evrópskra matfiska á 13 tungumálum ásamt lýsingu. Forrit fyrir Android síma.
Freyr Þórarinsson, 2012:
Ítölsk málfræði, 2. útgáfa. 56 bls. Rafræn útgáfa ISBN 9789979722304. Ókeypis á vefnum italska.is.
Freyr Þórarinsson, 2012:
Il Menu. Skýringar (á ensku) á orðum á ítölskum matseðlum. Forrit fyrir Android síma.
Freyr Þórarinsson, 2012:
Le Menu. Skýringar (á ensku) á orðum á frönskum matseðlum. Forrit fyrir Android síma.

Birtar greinar, skýrslur og ritgerðir:

Freyr Þórarinsson og Laufey Hannesdóttir, 1975:
Grundartangi, Hvalfjörður. Water Supply Investigation. Orkustofnun, OS-JKD-7505, 71 bls.
Freyr Þórarinsson og Þórólfur Hafstað, 1975:
Seleyri við Borgarfjörð. Orkustofnun, OS-JKD-7511, 17 bls.
Freyr Þórarinsson og Freysteinn Sigurðsson, 1976:
Vatnsþörf og vatnsöflun á Suðurnesjum. Orkustofnun, OS-JKD-7604, 6 bls.
Freyr Þórarinsson, 1977: Jarðhiti í Eyjafirði og sprungukerfi Norðurlands. Orkustofnun, OS-JKD-7709, 8 bls.
Freyr Þórarinsson, Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sigbjarnarson, 1977:
Hitaveita Suðurnesja, Ferskvatnsrannsóknir, áfangaskýrsla fyrir árið 1976. Orkustofnun, OS-JKD-7609, 109 bls.
Freyr Þórarinsson, 1977:
Skýrsla um rannsóknaleiðangur Akademik Kurchatov norðan Íslands dagana 6.-24. október 1976. Orkustofnun, OS-JHD-7715, 10 bls.
Freyr Þórarinsson, Freysteinn Sigurðsson og Þórólfur Hafstað, 1977:
Vopnafjörður, Athuganir varðandi neysluvatnsöflun. Orkustofnun, OS-JKD-7710, 58 bls.
Freyr Þórarinsson, Freysteinn Sigurðsson og Kristján Ágústsson, 1978:
Mýrdalssandur, Investigation of the Pumice Layer. Orkustofnun, OS-JKD-7811, 4 bls.
Freyr Þórarinsson, 1978:
Mælióvissa í viðnámsmælingum. Orkustofnun, OS-JKD-7812, 3 bls.
Freysteinn Sigurðsson, Freyr Þórarinsson, Snorri Páll Snorrason, Kristján Ágústsson og Guttormur Sigbjarnarson, 1978:
Integrated Hydrological Survey of a Fresh Water Lens. Í:
Nordic hydrological conference, Helsinki, Finland, July-August 1978. Einnig birt sem skýrsla frá Orkustofnun, OS-JKD-7806, 14 bls.
Axel Björnsson, Kristján Sæmundsson, Sigmundur Einarsson, Freyr Þórarinsson, Stefán Arnórsson, Hrefna Kristmannsdóttir, Ásgrímur Guðmundsson, Benedikt Steingrímsson og Þorsteinn Thorsteinsson, 1978:
Hitaveita Akureyrar, Rannsókn jarðhita í Eyjafirði, Áfangaskýrsla 1978. Orkustofnun, OS-JHD-7827, 136 bls.
Björn Jónasson, Sveinn Þorgrímsson, Halina Guðmundsson og Freyr Þórarinsson, 1979:
Búðarhálsvirkjun, jarðfræðirannsóknir 1978. Orkustofnun, OS-79008, 115 bls.
Freyr Þórarinsson og Halina Guðmundsson, 1979:
Myrdalssandur, A Geophysical Survey. Orkustofnun, OS-79022.
Freysteinn Sigurðsson, Þóroddur F. Þóroddsson og Freyr Þórarinsson, 1979:
Raufarhöfn, neysluvatnsöflun. Orkustofnun, OS-79012/JKD02, 25 bls.
Kristján Ágústsson og Freyr Þórarinsson, 1979:
Viðnámsmælingar á Reykjanesskaga vegna ferskvatnsöflunar Hitaveitu Suðurnesja. Orkustofnun, OS-79017, 45 bls.
Þóroddur F. Þóroddsson og Freyr Þórarinsson, 1980:
Mælingar í borholu við Kaldársel. Orkustofnun, greinargerð ÞFÞ-FÞ-80/03, 4 bls.
Freyr Þórarinsson og Bára Björgvinsdóttir, 1980:
Krafla - Námafjall. Grunnvatnshæð. Orkustofnun, greinargerð FÞ-BB-80/01, 3 bls.
Freyr Þórarinsson, 1980:
Krafla: Um vatns- og orkubúskap jarðhitakerfisins. Orkustofnun, greinargerð FÞ-80/03, 4 bls.
Freyr Þórarinsson og Halína Bogadóttir, 1980:
Sultartangavirkjun. Sprungur og misgengi í Sandfelli samkvæmt segulmælingum og VFL-rafsegulsviðsmælingum. Orkustofnun, greinargerð FÞ-HB-80/05, 10 bls.
Freyr Þórarinsson, 1981:
Grunnvatnshæð í Hengli. Orkustofnun, greinargerð FÞ-81/01, 4 bls.
Freyr Þórarinsson, 1980:
Krafla, viðnámsmælingar með fjórpólaðferð sumarið 1979. Orkustofnun, OS-80013, 54 bls.
Freyr Þórarinsson, 1981:
Jarðhiti og brotalínur. Tímarit Verkfræðingafélags Íslands, 66, 81-91.
Freyr Þórarinsson, 1984:
Simulation and comparison of Data from DC Resistivity and Airborne Magnetic Surveys of the Krafla High Temperature Geothermal Field in Northeastern Iceland. Ritgerð til M.Sc.-gráðu við Colorado School of Mines, T-2869, 89 bls.
Birgir Jónsson, Davíð Egilson, Freysteinn Sigurðsson og Freyr Þórarinsson, 1985:
Jarðkönnun - þáttur í nútíma skipulagi. Orkustofnun, OS-85007, 20 bls.
Freyr Þórarinsson, 1987:
A Program to Interpret Roving Dipole Surveys with a conductive Plate Model. Ritgerð til Ph.D.-gráðu við Colorado School of Mines, 181 bls.
Freyr Þórarinson, Stefán G. Magnússon og Axel Björnsson, 1988:
Directional Spectral Analysis and Filtering of Geophysical Maps. Geophysics, 53, 1587-1591.
Freyr Þórarinsson og Stefán G. Magnússon, 1989:
Fornar brotalamir II. OSSI, Innanhússfréttir Orkustofnunar, 1989-2-2.
Freyr Þórarinsson, Stefán G. Magnússon, Páll Einarsson, Leó Kristjánsson, Guðmundur Pálmason og Axel Björnsson, 1989:
Gravity, Aero-magnetism and earthquakes in SW-Iceland. Jökull, 39, 41-56.
Freyr Þórarinsson og Stefán G. Magnússon, 1990:
Bouguer Density Determination by Fractal Analysis. Geophysics, 55, 932-935.
Freyr Þórarinsson, 1992:
Túlkun þyngdar- og segulkorta af lághitasvæðum Hitaveitu Reykjavíkur. Skýrsla til Hitaveitu Reykjavíkur,20 bls.
Freyr Þórarinsson, 1992:
Náttúruleg fegurð. Fréttabréf Félags raungreinakennara, árg.9, nr.2, bls.23.
Freyr Þórarinsson, Albert Guðmundsson, Bogi Pálsson og Jón Víðir Birgisson, 1994:
InnSýn. Tölvumál, 4, 19, 40-42.
Freyr Þórarinsson, 1994:
Reglubundin óregla skoðuð með töflureikni. Fréttabréf Félags raungreinakennara, árg.11, nr.1, bls.6.
Freyr Þórarinsson, 1994:
Notkun forritsins Innsýn við stærðfræðikennslu. Fréttabréf Félags raungreinakennara, árg.11, nr.2, bls.31.
Freyr Þórarinsson, 1994:
Margmiðlun í stærðfræðikennslu. Tölvumál, 4, 19, 44-46.
Freyr Þórarinsson, 1999:
Kennslugögn fyrir tölvustudda stærðfræðikennslu. Tölvumál, 2, 24, 16-19.

Þýðing:

R.E. Scraton:
Reiknað með tölvum. Almenna bókafélagið 1992, 132 bls.
Efst á síðu

Útgefin ágrip af erindum:

Freyr Þórarinsson og Kristján Ágústsson, 1977:
Könnun vatnajarðfræði Reykjanesskaga með viðnámsmælingum. Í:
Dagskrá og ágrip ráðstefnu um íslenska jarðfræði, 24.-25. nóvember 1977. Jarðfræðafélag Íslands.
Freyr Þórarinsson, 1980:
Krafla - vatnskerfi jarðhitans samkvæmt viðnámsmælingum. Í:
Dagskrá og ágrip ráðstefnu um jarðhita, 7. nóvember 1980. Jarðfræðafélag Íslands.
Freyr Þórarinsson, 1992:
Enhancing Tectonic Features in Gravity and Magnetic Data. Í:
(Áslaug Geirsdóttir o.fl., ritstj.) Abstracts: 20th Nordic Gelogical Winter Meeting, 7-10 January, Reykjavík 1992.
Freyr Þórarinsson, 1992.
The free-air anomaly in Iceland. Í: (Áslaug Geirsdóttir o.fl., ritstj.)
Abstracts: 20th Nordic Gelogical Winter Meeting, 7-10 January, Reykjavík 1992. Jarðfræðafélag Íslands og Raunvísindastofnun Háskólans.
Freyr Þórarinsson og Ingi Ólafsson, 1992:
Rætur Íslands. Ágrip af veggspjaldaráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands, apríl 1992. Jarðfræðafélag Íslands.
Freyr Þórarinsson, 1993:
The Upper Mantle Under Iceland. Í:
Abstract supplement no. 5 to TERRA nova, vol. 5, 1993. Blackwell Scientific Publications.
Freyr Þórarinsson, 1994:
Gravity and magnetics in SW-Iceland with emphasis on Hengill and Reykjavik. Í:
Earthquake Prediction Research in the South Iceland Test Ara: State-of the Art. NorFa Workshop, January 4-7, 1994. Veðurstofa Íslands.
Freyr Þórarinsson, 1994:
Gravitational, Topographic and Seismic Expression of the Hot Spot under Iceland. Í:
The Icelandic Plume and its Influence on the Evolution of the NE Atlantic. The Geological Society, London.
Freyr Þórarinsson, Birgir Edwald, Orri Max Rail, Sverrir Már Viðarsson, Þorsteinn Kristinsson, Gunnar Guðmundsson og Steinunn Jakobsdóttir, 1996:
Aðgangur að jarðskjálftagögnum yfir Internetið. Ágrip af vorráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands, apríl 1996. Jarðfræðafélag Íslands
Freyr Þórarinsson, 1998:
Námsmat í Verzlunarskóla Íslands framkvæmt með vefsíðum á innra neti skólans. Í:
Að hvaða árangri er stefnt í skólastarfi? Ráðstefna um gæðastarf í menntakerfinu, haldin á Akureyri 21.-22. ágúst 1998.
Freyr Þórarinsson, 1998:
Integrated use of webpages, spreadsheets and textbooks to create an interactive learning environment in higher mathematics. Í:
International Conference on the Teaching of Mathematics. John Wiley & Sons, 1998. 340 bls.

Önnur fræðileg ritverk:

Freyr Þórarinsson:
Vatnsskortur í Reykjavík. Þjóðviljinn, 29. febrúar 1979.
Freyr Þórarinsson, 1985:
MAGRA. Two-Dimensional Graphically Interactive Modeling of Gravitational and Magnetic Anomalies. Version 1.21. Handbók (á ensku) með samnefndu forriti.
Stefán G. Magnússon og Freyr Þórarinsson, 1989:
STRIKE, version 4.00. Handbók (á ensku) með samnefndu forriti.
Freyr Þórarinsson og Jón Hafsteinn Jónsson, 1994:
Talnagreining. Margmiðlunarbók fyrir Windows 3.1 stýrikerfið.
Freyr Þórarinsson, 1995:
Þyngdarsvið Íslands og jarðfræðileg túlkun þess. Skýrsla til Vísindasjóðs. Í handriti. 67 bls.
Freyr Þórarinsson, Ingi Ólafsson og Jón Hafsteinn Jónsson, 1997:
Diffurjöfnur og fylki. Reikningsbók handa framhaldsskólum.
Freyr Þórarinsson, 2000:
Diffurjöfnur og fylki. Kennslubók handa framhaldsskólum.
Aðgengileg sem zip-skrá á á netinu og öllum frjáls til afnota.
Freyr Þórarinsson, 2000:
Diffurjöfnur og fylki. Vefsíður á www.einmitt.is.
Einnig aðgengilegar sem zip-skrá á á netinu til eigin uppsetningar.
Freyr Þórarinsson, 2000:
Talnasöfn og tölfræði. Kennslubók handa framhaldsskólum.
Aðgengileg sem zip-skrá á á netinu og öllum frjáls til afnota.
Freyr Þórarinsson, 2000:
Talnasöfn og tölfræði. Vefsíður á www.einmitt.is.
Einnig aðgengilegar sem zip-skrá á á netinu til eigin uppsetningar.
Freyr Þórarinsson, 2001:
Vefforritun með HTML, JavaScript og Perl. Vefsíður á www.einmitt.is.
Einnig aðgengilegar sem zip-skrá á á netinu til eigin uppsetningar.
Freyr Þórarinsson, 2011:
Ítölsk málfræði. Rafræn útgáfa aðgengileg á Rafhlöðu Landsbókasafns.
Einnig aðgengileg til prentunar og til lestrar í tölvu á www.einmitt.is/italska.
Einmitt, rafræn ISBN 9789979722304. 56 bls.
Efst á síðu

Ráðstefnur og málþing skipulögð:

Nóvember 1986:
Skipulagði hálfsdags ráðstefnu sem haldin var á vegum Jarðfræðafélags Íslands um jarðskjálfta og vatnafræði.
Apríl 1990 til september 1991:
Stóð ásamt Páli Einarssyni fyrir málþingi um Höggun Íslands þar sem fjallað var um regional tektonik í ljósi jarðfræðilegra og jarðeðlisfræðilegra gagna. Haldnir voru átta fundir með einum eða fleiri frummælendum.
Desember 1992 - mars 1993:
Stóð ásamt Páli Einarssyni fyrir málþingi um Djúpgerð Íslands. Haldnir voru sjö fundir með einum eða fleiri frummælendum og gerð nokkuð ítarleg úttekt á þekkingu manna á gerð skorpu og möttuls undir Íslandi.

Námskeið kennd og erindi haldin:

Haust 1985:
Kenndi valnámskeið og samdi námsefni í tölulegri greiningu við stærðfræðideild Menntaskólans við Hamrahlíð.
Vorið 1989:
Erindi á fræðslufundi Jarðfræðafélags Íslands í mars 1989. Erindið fjallaði um þyngdarmælingar, segulmælingar og jarðskjálftamælingar af Suðvesturlandi. Það var samið og flutt fyrir hönd starfshóps um rannsóknaverkefnið og birtist síðar dálítið breytt á ensku í Jökli.
Sumarið 1989:
Hélt ásamt Stefáni G. Magnússyni námskeið á Orkustofnun um túlkun þyngdar- og segulmælinga, einkum með Fourier-vörpunum, og notkun túlkunar- og kortagerðarforrita sem við höfðum þróað.
Sumarið 1990:
Námskeið í túlkun þyngdar- og segulmælinga við Háskóla Sameinuðu þjóðanna í jarðhitafræðum ásamt umsjón með verkefnum tveggja nemenda.
Vorið 1992:
Kenndi með Sven Þ. Sigurðssyni reiknifræðingi námskeið um Tölulega greiningu á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands, þar sem til grundvallar var lögð bók sem ég þýddi, Reiknað með tölvum eftir R.E. Scraton.
Sumarið 1996:
Kenndi tvö námskeið á vegum Símenntar TVÍ, Internet fyrir byrjendur og Vefsíður og forritun.
Sumarið 1996:
Kenndi ásamt Marina Candi námskeið um Hönnun og gerð margmiðlunar-kennsluefnis á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ og Félags tölvukennara.
Haustið 1996:
Kenndi tvö námskeið (á Akureyri og í Reykjavík) á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ um Tölvunotkun í stærðfræðikennslu sem hluta af vettvangsnámi stærðfræðikennara í framhaldsskólum.
Sumarið 1997:
Kenndi námskeið um Innrinet í skólum á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ og Félags tölvukennara.
Sumarið 1997:
Kenndi námskeið um Tölvunotkun í stærðfræðikennslu á vegum Félags raungreinakennara og Endurmenntununarstofnunar HÍ.
Vorið 1998:
Kenndi 20 stunda námskeið á vegum VÍ um Gerð og hönnun margmiðlunarkennsluefnis.
Sumarið 1998:
Umsjónarmaður tveggja námskeiða á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ og Félags tölvukennara, Pascal forritun í Windows umhverfi með Delphi sem Björn Sveinbjörnsson kenndi og Samskiptatækni á Internetinu sem Jónas S. Sverrisson kenndi.
Vorið 1999:
Metadata: Skráning og flokkun á vefsíðum. Erindi flutt á aðalfundi Bókavarðafélags Íslands í maí 1999.
Haustið 1999:
Hvað er XML?. Kynning fyrir starfsfólk Alþingis.
Vorið 2001:
Search Engines and Strategies for Mining the Web. Erindi á ráðstefnunni Nord I&D, maí 2001, Reykjavík.
Haustið 2001:
Kenndi 40 stunda námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ og Félags tölvukennara, Vefforritun með HTML, JavaScript og Perl. Skrifaði líka ítarlegan kennsluvef um námsefnið.
Haustið 2002:
Matching the Tool to the Task - Project Management at deDODE Genetics. Erindi flutt 26. september 2002 á ráðstefnunni NordNet2002 sem haldin var á vegum Verkefnastjórnunarfélags Íslands.