Nýjustu verk:
- Freyr Þórarinsson, 2023:
- Food Menu Terms. Skýringar (á ensku) á orðum á ítölskum, frönskum og spænskum matseðlum. Forrit fyrir iPhone síma.
- Freyr Þórarinsson, 2017:
- Fish Menu. Nöfn algengra evrópskra matfiska á 13 tungumálum ásamt lýsingu. Forrit fyrir iPhone síma.
- Freyr Þórarinsson, 2013:
- Fish Menu. Nöfn algengra evrópskra matfiska á 13 tungumálum ásamt lýsingu.
Forrit fyrir Android síma.
- Freyr Þórarinsson, 2012:
- Ítölsk málfræði, 2. útgáfa. 56 bls. Rafræn útgáfa ISBN 9789979722304.
Ókeypis á vefnum italska.is.
- Freyr Þórarinsson, 2012:
- Il Menu. Skýringar (á ensku) á orðum á ítölskum matseðlum.
Forrit fyrir Android síma.
- Freyr Þórarinsson, 2012:
- Le Menu. Skýringar (á ensku) á orðum á frönskum matseðlum.
Forrit fyrir Android síma.
Birtar greinar, skýrslur og ritgerðir:
- Freyr Þórarinsson og Laufey Hannesdóttir, 1975:
- Grundartangi, Hvalfjörður. Water Supply Investigation. Orkustofnun, OS-JKD-7505, 71 bls.
- Freyr Þórarinsson og Þórólfur Hafstað, 1975:
- Seleyri við Borgarfjörð. Orkustofnun, OS-JKD-7511, 17 bls.
- Freyr Þórarinsson og Freysteinn Sigurðsson, 1976:
- Vatnsþörf og vatnsöflun á Suðurnesjum. Orkustofnun, OS-JKD-7604, 6 bls.
- Freyr Þórarinsson, 1977: Jarðhiti í Eyjafirði og sprungukerfi Norðurlands. Orkustofnun, OS-JKD-7709, 8 bls.
- Freyr Þórarinsson, Freysteinn Sigurðsson og Guttormur Sigbjarnarson, 1977:
- Hitaveita Suðurnesja, Ferskvatnsrannsóknir, áfangaskýrsla fyrir árið 1976. Orkustofnun, OS-JKD-7609, 109 bls.
- Freyr Þórarinsson, 1977:
- Skýrsla um rannsóknaleiðangur Akademik Kurchatov norðan Íslands dagana 6.-24. október 1976. Orkustofnun, OS-JHD-7715, 10 bls.
- Freyr Þórarinsson, Freysteinn Sigurðsson og Þórólfur Hafstað, 1977:
- Vopnafjörður, Athuganir varðandi neysluvatnsöflun. Orkustofnun, OS-JKD-7710, 58 bls.
- Freyr Þórarinsson, Freysteinn Sigurðsson og Kristján Ágústsson, 1978:
- Mýrdalssandur, Investigation of the Pumice Layer. Orkustofnun, OS-JKD-7811, 4 bls.
- Freyr Þórarinsson, 1978:
- Mælióvissa í viðnámsmælingum. Orkustofnun, OS-JKD-7812, 3 bls.
- Freysteinn Sigurðsson, Freyr Þórarinsson, Snorri Páll Snorrason, Kristján Ágústsson og Guttormur Sigbjarnarson, 1978:
- Integrated Hydrological Survey of a Fresh Water Lens. Í:
- Nordic hydrological conference, Helsinki, Finland, July-August 1978. Einnig birt sem skýrsla frá Orkustofnun, OS-JKD-7806, 14 bls.
- Axel Björnsson, Kristján Sæmundsson, Sigmundur Einarsson, Freyr Þórarinsson, Stefán Arnórsson, Hrefna Kristmannsdóttir, Ásgrímur Guðmundsson, Benedikt Steingrímsson og Þorsteinn Thorsteinsson, 1978:
- Hitaveita Akureyrar, Rannsókn jarðhita í Eyjafirði, Áfangaskýrsla 1978. Orkustofnun, OS-JHD-7827, 136 bls.
- Björn Jónasson, Sveinn Þorgrímsson, Halina Guðmundsson og Freyr Þórarinsson, 1979:
- Búðarhálsvirkjun, jarðfræðirannsóknir 1978. Orkustofnun, OS-79008, 115 bls.
- Freyr Þórarinsson og Halina Guðmundsson, 1979:
- Myrdalssandur, A Geophysical Survey. Orkustofnun, OS-79022.
- Freysteinn Sigurðsson, Þóroddur F. Þóroddsson og Freyr Þórarinsson, 1979:
- Raufarhöfn, neysluvatnsöflun. Orkustofnun, OS-79012/JKD02, 25 bls.
- Kristján Ágústsson og Freyr Þórarinsson, 1979:
- Viðnámsmælingar á Reykjanesskaga vegna ferskvatnsöflunar Hitaveitu Suðurnesja. Orkustofnun, OS-79017, 45 bls.
- Þóroddur F. Þóroddsson og Freyr Þórarinsson, 1980:
- Mælingar í borholu við Kaldársel. Orkustofnun, greinargerð ÞFÞ-FÞ-80/03, 4 bls.
- Freyr Þórarinsson og Bára Björgvinsdóttir, 1980:
- Krafla - Námafjall. Grunnvatnshæð. Orkustofnun, greinargerð FÞ-BB-80/01, 3 bls.
- Freyr Þórarinsson, 1980:
- Krafla: Um vatns- og orkubúskap jarðhitakerfisins. Orkustofnun, greinargerð FÞ-80/03, 4 bls.
- Freyr Þórarinsson og Halína Bogadóttir, 1980:
- Sultartangavirkjun. Sprungur og misgengi í Sandfelli samkvæmt segulmælingum og VFL-rafsegulsviðsmælingum. Orkustofnun, greinargerð FÞ-HB-80/05, 10 bls.
- Freyr Þórarinsson, 1981:
- Grunnvatnshæð í Hengli. Orkustofnun, greinargerð FÞ-81/01, 4 bls.
- Freyr Þórarinsson, 1980:
- Krafla, viðnámsmælingar með fjórpólaðferð sumarið 1979. Orkustofnun, OS-80013, 54 bls.
- Freyr Þórarinsson, 1981:
- Jarðhiti og brotalínur. Tímarit Verkfræðingafélags Íslands, 66, 81-91.
- Freyr Þórarinsson, 1984:
- Simulation and comparison of Data from DC Resistivity and Airborne Magnetic Surveys of the Krafla High Temperature Geothermal Field in Northeastern Iceland. Ritgerð til M.Sc.-gráðu við Colorado School of Mines, T-2869, 89 bls.
- Birgir Jónsson, Davíð Egilson, Freysteinn Sigurðsson og Freyr Þórarinsson, 1985:
- Jarðkönnun - þáttur í nútíma skipulagi. Orkustofnun, OS-85007, 20 bls.
- Freyr Þórarinsson, 1987:
- A Program to Interpret Roving Dipole Surveys with a conductive Plate Model. Ritgerð til Ph.D.-gráðu við Colorado School of Mines, 181 bls.
- Freyr Þórarinson, Stefán G. Magnússon og Axel Björnsson, 1988:
- Directional Spectral Analysis and Filtering of Geophysical Maps. Geophysics, 53, 1587-1591.
- Freyr Þórarinsson og Stefán G. Magnússon, 1989:
- Fornar brotalamir II. OSSI, Innanhússfréttir Orkustofnunar, 1989-2-2.
- Freyr Þórarinsson, Stefán G. Magnússon, Páll Einarsson, Leó Kristjánsson, Guðmundur Pálmason og Axel Björnsson, 1989:
- Gravity, Aero-magnetism and earthquakes in SW-Iceland. Jökull, 39, 41-56.
- Freyr Þórarinsson og Stefán G. Magnússon, 1990:
- Bouguer Density Determination by Fractal Analysis. Geophysics, 55, 932-935.
- Freyr Þórarinsson, 1992:
- Túlkun þyngdar- og segulkorta af lághitasvæðum Hitaveitu Reykjavíkur. Skýrsla til Hitaveitu Reykjavíkur,20 bls.
- Freyr Þórarinsson, 1992:
- Náttúruleg fegurð. Fréttabréf Félags raungreinakennara, árg.9, nr.2, bls.23.
- Freyr Þórarinsson, Albert Guðmundsson, Bogi Pálsson og Jón Víðir Birgisson, 1994:
- InnSýn. Tölvumál, 4, 19, 40-42.
- Freyr Þórarinsson, 1994:
- Reglubundin óregla skoðuð með töflureikni. Fréttabréf Félags raungreinakennara, árg.11, nr.1, bls.6.
- Freyr Þórarinsson, 1994:
- Notkun forritsins Innsýn við stærðfræðikennslu. Fréttabréf Félags raungreinakennara, árg.11, nr.2, bls.31.
- Freyr Þórarinsson, 1994:
- Margmiðlun í stærðfræðikennslu. Tölvumál, 4, 19, 44-46.
- Freyr Þórarinsson, 1999:
- Kennslugögn fyrir tölvustudda stærðfræðikennslu. Tölvumál, 2, 24, 16-19.
Þýðing:
- R.E. Scraton:
- Reiknað með tölvum. Almenna bókafélagið 1992, 132 bls.
Efst á síðu
Útgefin ágrip af erindum:
- Freyr Þórarinsson og Kristján Ágústsson, 1977:
- Könnun vatnajarðfræði Reykjanesskaga með viðnámsmælingum. Í:
- Dagskrá og ágrip ráðstefnu um íslenska jarðfræði, 24.-25. nóvember 1977. Jarðfræðafélag Íslands.
- Freyr Þórarinsson, 1980:
- Krafla - vatnskerfi jarðhitans samkvæmt viðnámsmælingum. Í:
- Dagskrá og ágrip ráðstefnu um jarðhita, 7. nóvember 1980. Jarðfræðafélag Íslands.
- Freyr Þórarinsson, 1992:
- Enhancing Tectonic Features in Gravity and Magnetic Data. Í:
- (Áslaug Geirsdóttir o.fl., ritstj.) Abstracts: 20th Nordic Gelogical Winter Meeting, 7-10 January, Reykjavík 1992.
- Freyr Þórarinsson, 1992.
- The free-air anomaly in Iceland. Í: (Áslaug Geirsdóttir o.fl., ritstj.)
- Abstracts: 20th Nordic Gelogical Winter Meeting, 7-10 January, Reykjavík 1992. Jarðfræðafélag Íslands og Raunvísindastofnun Háskólans.
- Freyr Þórarinsson og Ingi Ólafsson, 1992:
- Rætur Íslands. Ágrip af veggspjaldaráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands, apríl 1992. Jarðfræðafélag Íslands.
- Freyr Þórarinsson, 1993:
- The Upper Mantle Under Iceland. Í:
- Abstract supplement no. 5 to TERRA nova, vol. 5, 1993. Blackwell Scientific Publications.
- Freyr Þórarinsson, 1994:
- Gravity and magnetics in SW-Iceland with emphasis on Hengill and Reykjavik. Í:
- Earthquake Prediction Research in the South Iceland Test Ara: State-of the Art. NorFa Workshop, January 4-7, 1994. Veðurstofa Íslands.
- Freyr Þórarinsson, 1994:
- Gravitational, Topographic and Seismic Expression of the Hot Spot under Iceland. Í:
- The Icelandic Plume and its Influence on the Evolution of the NE Atlantic. The Geological Society, London.
- Freyr Þórarinsson, Birgir Edwald, Orri Max Rail, Sverrir Már Viðarsson, Þorsteinn Kristinsson, Gunnar Guðmundsson og Steinunn Jakobsdóttir, 1996:
- Aðgangur að jarðskjálftagögnum yfir Internetið. Ágrip af vorráðstefnu Jarðfræðafélags Íslands, apríl 1996. Jarðfræðafélag Íslands
- Freyr Þórarinsson, 1998:
- Námsmat í Verzlunarskóla Íslands framkvæmt með vefsíðum á innra neti skólans. Í:
- Að hvaða árangri er stefnt í skólastarfi? Ráðstefna um gæðastarf í menntakerfinu, haldin á Akureyri 21.-22. ágúst 1998.
- Freyr Þórarinsson, 1998:
- Integrated use of webpages, spreadsheets and textbooks to create an interactive learning environment in higher mathematics. Í:
- International Conference on the Teaching of Mathematics. John Wiley & Sons, 1998. 340 bls.
Önnur fræðileg ritverk:
- Freyr Þórarinsson:
- Vatnsskortur í Reykjavík. Þjóðviljinn, 29. febrúar 1979.
- Freyr Þórarinsson, 1985:
- MAGRA. Two-Dimensional Graphically Interactive Modeling of Gravitational and Magnetic Anomalies. Version 1.21. Handbók (á ensku) með samnefndu forriti.
- Stefán G. Magnússon og Freyr Þórarinsson, 1989:
- STRIKE, version 4.00. Handbók (á ensku) með samnefndu forriti.
- Freyr Þórarinsson og Jón Hafsteinn Jónsson, 1994:
- Talnagreining. Margmiðlunarbók fyrir Windows 3.1 stýrikerfið.
- Freyr Þórarinsson, 1995:
- Þyngdarsvið Íslands og jarðfræðileg túlkun þess. Skýrsla til Vísindasjóðs. Í handriti. 67 bls.
- Freyr Þórarinsson, Ingi Ólafsson og Jón Hafsteinn Jónsson, 1997:
- Diffurjöfnur og fylki. Reikningsbók handa framhaldsskólum.
- Freyr Þórarinsson, 2000:
- Diffurjöfnur og fylki. Kennslubók handa framhaldsskólum.
Aðgengileg sem zip-skrá á á netinu og öllum frjáls til afnota.
- Freyr Þórarinsson, 2000:
- Diffurjöfnur og fylki. Vefsíður á www.einmitt.is.
Einnig aðgengilegar sem zip-skrá á á netinu til eigin uppsetningar.
- Freyr Þórarinsson, 2000:
- Talnasöfn og tölfræði. Kennslubók handa framhaldsskólum.
Aðgengileg sem zip-skrá á á netinu og öllum frjáls til afnota.
- Freyr Þórarinsson, 2000:
- Talnasöfn og tölfræði. Vefsíður á www.einmitt.is.
Einnig aðgengilegar sem zip-skrá á á netinu til eigin uppsetningar.
- Freyr Þórarinsson, 2001:
- Vefforritun með HTML, JavaScript og Perl. Vefsíður á www.einmitt.is.
Einnig aðgengilegar sem zip-skrá á á netinu til eigin uppsetningar.
- Freyr Þórarinsson, 2011:
- Ítölsk málfræði. Rafræn útgáfa aðgengileg á Rafhlöðu Landsbókasafns.
Einnig aðgengileg til prentunar og til lestrar í tölvu á www.einmitt.is/italska.
Einmitt, rafræn ISBN 9789979722304. 56 bls.
Efst á síðu
Ráðstefnur og málþing skipulögð:
- Nóvember 1986:
- Skipulagði hálfsdags ráðstefnu sem haldin var á vegum Jarðfræðafélags Íslands um jarðskjálfta og vatnafræði.
- Apríl 1990 til september 1991:
- Stóð ásamt Páli Einarssyni fyrir málþingi um Höggun Íslands þar sem fjallað var um regional tektonik í ljósi jarðfræðilegra og jarðeðlisfræðilegra gagna. Haldnir voru átta fundir með einum eða fleiri frummælendum.
- Desember 1992 - mars 1993:
- Stóð ásamt Páli Einarssyni fyrir málþingi um Djúpgerð Íslands. Haldnir voru sjö fundir með einum eða fleiri frummælendum og gerð nokkuð ítarleg úttekt á þekkingu manna á gerð skorpu og möttuls undir Íslandi.
Námskeið kennd og erindi haldin:
- Haust 1985:
- Kenndi valnámskeið og samdi námsefni í tölulegri greiningu við stærðfræðideild Menntaskólans við Hamrahlíð.
- Vorið 1989:
- Erindi á fræðslufundi Jarðfræðafélags Íslands í mars 1989. Erindið fjallaði um þyngdarmælingar, segulmælingar og jarðskjálftamælingar af Suðvesturlandi. Það var samið og flutt fyrir hönd starfshóps um rannsóknaverkefnið og birtist síðar dálítið breytt á ensku í Jökli.
- Sumarið 1989:
- Hélt ásamt Stefáni G. Magnússyni námskeið á Orkustofnun um túlkun þyngdar- og segulmælinga, einkum með Fourier-vörpunum, og notkun túlkunar- og kortagerðarforrita sem við höfðum þróað.
- Sumarið 1990:
- Námskeið í túlkun þyngdar- og segulmælinga við Háskóla Sameinuðu þjóðanna í jarðhitafræðum ásamt umsjón með verkefnum tveggja nemenda.
- Vorið 1992:
- Kenndi með Sven Þ. Sigurðssyni reiknifræðingi námskeið um Tölulega greiningu á vegum Endurmenntunarstofnunar Háskóla Íslands, þar sem til grundvallar var lögð bók sem ég þýddi, Reiknað með tölvum eftir R.E. Scraton.
- Sumarið 1996:
- Kenndi tvö námskeið á vegum Símenntar TVÍ, Internet fyrir byrjendur og Vefsíður og forritun.
- Sumarið 1996:
- Kenndi ásamt Marina Candi námskeið um Hönnun og gerð margmiðlunar-kennsluefnis á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ og Félags tölvukennara.
- Haustið 1996:
- Kenndi tvö námskeið (á Akureyri og í Reykjavík) á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ um Tölvunotkun í stærðfræðikennslu sem hluta af vettvangsnámi stærðfræðikennara í framhaldsskólum.
- Sumarið 1997:
- Kenndi námskeið um Innrinet í skólum á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ og Félags tölvukennara.
- Sumarið 1997:
- Kenndi námskeið um Tölvunotkun í stærðfræðikennslu á vegum Félags raungreinakennara og Endurmenntununarstofnunar HÍ.
- Vorið 1998:
- Kenndi 20 stunda námskeið á vegum VÍ um Gerð og hönnun margmiðlunarkennsluefnis.
- Sumarið 1998:
- Umsjónarmaður tveggja námskeiða á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ og Félags tölvukennara, Pascal forritun í Windows umhverfi með Delphi sem Björn Sveinbjörnsson kenndi og Samskiptatækni á Internetinu sem Jónas S. Sverrisson kenndi.
- Vorið 1999:
- Metadata: Skráning og flokkun á vefsíðum. Erindi flutt á aðalfundi Bókavarðafélags Íslands í maí 1999.
- Haustið 1999:
- Hvað er XML?. Kynning fyrir starfsfólk Alþingis.
- Vorið 2001:
- Search Engines and Strategies for Mining the Web. Erindi á ráðstefnunni Nord I&D, maí 2001, Reykjavík.
- Haustið 2001:
- Kenndi 40 stunda námskeið á vegum Endurmenntunarstofnunar HÍ og Félags tölvukennara, Vefforritun með HTML, JavaScript og Perl. Skrifaði líka ítarlegan kennsluvef um námsefnið.
- Haustið 2002:
- Matching the Tool to the Task - Project Management at deDODE Genetics. Erindi flutt 26. september 2002 á ráðstefnunni NordNet2002 sem haldin var á vegum Verkefnastjórnunarfélags Íslands.