Vektorar og fylki
Margföldun fylkja
Jöfnuhneppi
1×1 hneppi
3×3 hneppi
n×n hneppi
Ákveður
  Jafnan 2·x = 4 er ekki það sem við venjulega köllum jöfnuhneppi, því þar er á ferð aðeins ein breyta og ein jafna. En að sjálfsögðu lýtur hún sömu lögmálum og stærri jöfnuhneppi, annars værum við í vondum málum!

Jöfnuhneppið er leyst með því að margfalda beggja vegna jafnaðarmerkisins með margföldunar-andhverfu tölustuðulsins við óþekktu stærðina:

Þegar viðfangsefnið er rauntölur í stað fylkja er þetta kallað að deila í gegnum jöfnuna til þess að finna lausnina. Í fylkjareikningi er deiling ekki skilgreind sem sérstök aðgerð heldur kemur margföldun með andhverfu í hennar stað.