|
Línulegar diffurjöfnur hafa þann eiginleika, að þegar tvær lausnir slíkrar jöfnu eru lagðar saman verður útkoman alltaf þriðja lausnin á jöfnunni. Þetta er sami eiginleiki og hnit á beinni línu hafa. Punktarnir (1,1,1), (2,2,2) og (3,3,3) liggja t.d. allir á sömu línu í þrívíðu rúmi. Línulegar diffurjöfnur er allar hægt að rita á forminu Þær diffurjöfnur sem ekki er hægt að rita með ofangreindum hætti nefnast ólínulegar og eru yfirleitt erfiðari viðfangs en línulegar diffurjöfnur. Dæmi um ólínulegar diffurjöfnur: |