Lausnir DJ
Línulegar DJ
Fyrsta stigs DJ
Annars stigs DJ
  Línulegar diffurjöfnur hafa þann eiginleika, að þegar tvær lausnir slíkrar jöfnu eru lagðar saman verður útkoman alltaf þriðja lausnin á jöfnunni. Þetta er sami eiginleiki og hnit á beinni línu hafa. Punktarnir (1,1,1), (2,2,2) og (3,3,3) liggja t.d. allir á sömu línu í þrívíðu rúmi.

Línulegar diffurjöfnur er allar hægt að rita á forminu

þar sem stuðlarnir við diffurkvótana eru föllin a0(x)...an(x).

Þær diffurjöfnur sem ekki er hægt að rita með ofangreindum hætti nefnast ólínulegar og eru yfirleitt erfiðari viðfangs en línulegar diffurjöfnur. Dæmi um ólínulegar diffurjöfnur:

Fyrri jafnan er ekki línuleg vegna (y')2 og seinni jafnan vegna sin(y).