Steinbryggjan var fyrsti viðkomustaður þeirra sem til landsins komu eftir hún var byggð og í upphafi 20. aldar. Þegar Friðrik 8. kom til landsins 1907 gekk hann til lands á Steinbryggjunni. Myndin er sennilega tekin við það tækifæri.