Cori var til forna á pílagrímaleiðinni Via Francigena sem teigði sig frá Kantaraborg til Rómar og svo til Brindisi. En þorpið er ósnortið af nútíma túrisma og gaman að rölta um hlykkjóttar göturnar.