Ofarlega í þorpinu komum við að dálitlu torgi með rústum af fornu hofi. Á turninum til hliðar er minningarskjöldur.