Á leiðinni til Rómar staðnæmdumst við í þorpinu Cori sem er í fjöllunum fyrir ofan borgina. Þar tók á móti okkur ungur maður sem leiddi okkur um þorpið og sagði frá því.