Verkefni 5: Eyðufyllingar
Eyðufyllingar eru vinsælt tæki til kennslu og prófana. Í þessu verkefni er litið á nokkra þætti slíks kerfis þar sem verkefnin eru samin sem textaskrá og geymd hjá vefþjóninum. Vefþjónninn sendir notandanum vefsíðu með innsláttarsvæðum í eyðunum og fer yfir svör notandans.
Hér eru krækjur á verkefnisskjölin: