|
Hugsum okkur ağ viğ höfum tvö talnasöfn, x og y meğ m og n stökum, sem viğ höldum geti veriğ úrtök úr sama şıği. Şá er eğlilegt ağ spyrja: Eru meğaltöl şeirra nógu nógu nálægt hvoru öğru til şess ağ um sama şıği geti veriğ ağ ræğa?
Ef viğ gerum ráğ fyrir şví ağ úrtökin komi úr sama şıği hafa stağalfrávik şeirra sama vongildi og á şeim forsendum getum viğ sameinağ şau í eitt mat á stağalfráviki şığisins: Viğ getum líka prófağ hvort meğaltöl tveggja talnasafna séu mögulega eins şótt şau komi ekki úr sama şıği og hafi ekki sömu stağalfrávik. Tökum dæmi şar sem viğ şekkjum stağalfrávik talnasafnanna, şannig ağ prófiğ er normaldreift en ekki t-dreift. Şá er z-stigiğ reiknağ svona: og núlltilgátan undirgengst tvíhliğa normaldreift próf. |