Tilgtur
Mealtal
Tv mealtl
Fervik
Hallatala
  Hugsum okkur tv talnasfn A og B tveimur pokum. Safni A er normaldreift me μ = 5 og σ = 2 og v vitum vi a 68% af A liggur milli 3 og 7 (.e. innan eins staalfrvik fr mealtalinu) og 95% liggur milli 1 og 9 (tv staalfrvik). Um B vitum vi ekkert.

N veljum vi tlu af handahfi r rum pokanum. a reynist vera talan 10. tli etta hafi veri pokinn me safninu A? Vaninn er a setja svari fram sem prfun tlfrilegri tilgtu:

Tilgtan er s a talan hafi komi r safninu A. a eru minna en 5% lkur a hn s rtt og v segjum vi a tilgtunni s hafna me 95% ryggi.

Hva ef talan sem dregin var r pokanum hefi veri nr mealtalinu, til dmis talan 8? Hn liggur v bili sem rmar 95% af llum tlum safninu og vi hefum sagt:

Tilgtan er s a talan hafi komi r safninu A. a eru meira en 5% lkur a hn s rtt og v segjum vi a tilgtunni veri ekki hafna me 95% ryggi.

Af essu sst a a er til sis a lta tilgtu njta vafans, ef svo m segja, og hafna henni ekki nema yfirgnfandi lkur su til ess a hn s rng.