Talið frá vinstri: Börn landfógeta, Þórunn (1866-1943), Bjarni (1875-1913) og Árni (1870-1962) við píanóið. Árni Thorsteinson landfógeti (1828-1907) og kona hans Soffía Kristjana Hannesdóttir Thorsteinson (1839-1914).
„Úr stofu landfógeta skömmu eftir að Árni varð stúdent” stendur undir þessari mynd í minningum Árna tónskálds.