Bræðraborgarstígur 19. Þarna var reistur steinbær um 1895 og nefndist Miðdalur. Árið 1954 var eigendum leyft að byggja áfasta fjölbýlishúsið á sömu lóð, en það er nú talið standa við Öldugötu.