Bræðraborgarstígur 14. Þetta steinhús var reist 1880 af tveimur bræðrum og nefndu þeir það Bræðraborg. Af því er nafn götunnar dregið.