Bræðraborgarstígur 8. Húsið var reist 1898. Hér bjó lengi Hjalti Jónsson, sem kallaður var Eldeyjar-Hjalti.