Myndin fannst ekki!
Mynd 36      

Vesturgata 39. Jón Árnason kaupmaður reisti þetta hús um 1900, bjó á efri hæðinni og rak versun á þeirri neðri. Sonur hans var Pétur Á. Jónsson sem var kunnur óperusöngvari á fyrstu áratugum tuttugustu aldar. Pétur varð fyrstur Íslendinga til að syngja inn á plötur (1910 í Köben) og átti síðan glæstan söngferil í Þýskalandi. Hann var mikill íþróttamaður og einn af stofnendum KR.