Vesturgata 28. Timburhúsið var reist 1881 og á millistríðaárunum var steinhúsið reist, með sama húsnúmeri. Þar leigði Halldór Laxness um 1940 og stóð í málferlum við leigusalann um kyndingu í húsinu.