Vesturgata 27. Jón Ólafsson frá Hlíðarhúsum reisti þetta hús 1870. Þetta var fyrsta íbúðarhúsið í Reykjavík sem skolpleiðsla var lögð frá í holræsi, árið 1903.