Myndin fannst ekki!
Mynd 12      

Þúfa er verk eftir Ólöfu Nordal sem stendur við innsiglingu Reykjavíkurhafnar. Á toppi Þúfu er lítill hjallur til að þurrka fisk. Þúfa er 26 x 8 metrar að stærð og var reist af fiskvinnslunni HB Granda árið 2013.