Verbúðirnar við Geirsgötu voru reistar 1933-34. Á miðju ári 2007 vildi fasteignafélagið Samson Properties kaupa þær til niðurrifs, en bankahrunið stöðvaði þær fyrirætlanir.