Verkefni 2: Viðhorfskönnun með krossaspurningum
Eitt af því sem er vinsælt að gera á vefnum er að leggja spurningar fyrir fólk, safna svörum þeirra saman og vinna úr þeim með ýmsum hætti. Hér er fengist við einfalt dæmi af þessu tagi, viðhorfskönnun með krossaspurningum. Í skóla gæti þetta sem best verið æfingaspurningar eða krossapróf.
Hér eru krækjur á verkefnisskjölin: