Vektorar og fylki
Margfldun fylkja
Jfnuhneppi
kveur
  Fylkjareikningur var fundinn upp ntjndu ld, fyrst og fremst til ess a tj knppu mli msar strfrilegar reglur og kennisetningar. Enda tt fylkjareikningur hafi fljtt n verulegri tbreislu sem rithttur m segja a uppgtvun hans hafi ekki haft mikil hrif stefnu strfrilegra rannskna, enda voru flest vifangsefni fylkjareiknings ur kunn.

Me tilkomu tlvunnar laist fylkjareikningur algerlega ntt lf, srstaklega sem tki tlulegri strfri. eir sem hafa fengist vi forritun kannast vi r gagnageymslur sem flestum forritunarmlum nefnast array og eru eiginlega nkvmlega a sama og strfringar kalla fylki.

Mehndlun umfangsmikilla talnasafna tlvum byggist oftar en ekki reglum fylkjareiknings. Lnur og dlkar tflureikna bor vi Excel eru sambrileg vi lnur og dlka fylkjum. Hneppi af jfnum og diffurjfnum eru undirstuatrii hagntri strfri og au eru leyst jfnum me fylkjareikningi. Myndvinnsla tlvum byggist fylkjareikningi. Svo m lengi telja, en niurstaan er ljs: Fylki eru eitt mikilvgast hjlpartki okkar egar vi fjllum um tlvur og strfri.