L-laga randbyggðin vestan við Ljósvallagötu er niðri til hægri á þessari mynd. Þótt húsin séu ekki teiknuð sem heild fylgja þau hugmyndum skipulagsins frá 1926. Bakgarðarnir þar ganga í daglegu tali undir nafninu Bakkó. Til vinstri á myndinni sést þriðji áfangi verkamannabústaðanna.