Vesturgata 33. Um 1875 var reist hér íbúðarhús og til hliðar við það járnsmiðja. Skömmu eftir aldamótin 1900 var reist hér nýtt hús, en smiðjan var áfram vestan við það. Árið 2022 opnði lítið listagallerí í húsinu númer 33b og kallast það Glerhúsið.