Myndin fannst ekki!
Mynd 20      

Gröndalshús var reist 1882 og tekur nafn sitt af því að þar bjó Benedikt Gröndal skáld og náttúrufræðingur frá 1888 til dauðadags 1907. Þá stóð húsið við Vesturgötu 16b. Vegna sérkennilegrar lögunar sinnar var það oft nefnt Skrínan, Púltið eða Skattholið.