Myndin fannst ekki!
Mynd 2      

Aðalstræti 10 er elsta hús í Reykjavík, reist 1762 sem hluti af Innréttingum Skúla Magnússonar fógeta. Nú er þarna sýning um sögu Reykjavíkur.