Dreifing
Normaldreifing
z-stig
Öryggismörk
  Normaldreifing er líka nefnd bjöllukúrfa eğa Gauss-dreifing, eftir frægasta stærğfræğingi nítjándu aldarinnar. Myndin hér fyrir neğan sınir líkindaferla nokkurra normaldreifinga meğ mismunandi meğaltöl og stağalfrávik.

Tíğnirit normaldreifinga hafa öll sömu lögun; eini munurinn er hliğrun vegna ólíks meğaltal og stríkkun vegna mismunandi stağalfráviks. Ef viğ "leiğréttum" gildi í talnasafni meğ şví ağ draga frá şeim meğaltal safnsins og stríkkum şau meğ şví ağ deila meğ stağalfrávikinu verğa şví allar bjöllukúrfurnar nákvæmlega eins. Şağ nefnist stöğluğ normaldreifing: