Myndin fannst ekki!
Mynd 29      

Vesturgata 26A. Á þessari lóð stóð áður eitt hinna svokölluðu Hlíðarhúsa, en þetta hús reist laust fyrir 1900 af Geir Sigurssyni skipstjóra - hann orti Kátir voru karlar. Vesturgatan var skipulögð um miðja nítjándu öld þar sem Hlíðarhúsastígur hafði verið um aldir.