Efnið á þessum vef var tínt saman til undirbúnings gönguferðar Litninganna 15. desember 2023.
Gönguferðin var svo endurtekin ári síðar, þann 13. desember 2024.
Heimildir eru ýmsar á netinu: Wikipedia, Google, Já, Borgarsögusafn, Minjastofnun og Minjavernd, svo eitthvað sé nefnt.
Ennfremur og ekki síst þessar bækur, sem voru kveikjan að verkefninu:
- Reykjavík: Sögustaður við Sund.Þrjú bindi. Páll Líndal (1986-1988). Útg. Örn og Örlygur
- Laugavegur. Anna Dröfn Ágústsdóttir, Guðni Björn Valberg (2021). Útg. Angústúra