Hér horft frá Grandagarði um 1926. Bærinn Garðhús er fremst fyrir miðri mynd. Þar fæddist 1891 Þuríður Dýrfinna Þorbjarnardóttir sem um þrítugt kynntist og giftist markgreifanum Henri Charles Raoul de Grimaldi d‘Antibes et de Cagne, sem var af þeirri ætt sem ræður Mónako. En fáum árum síðar lést hún af berklum og er grafin í Brussel. Ítarleg frásögn er hér.