Myndin fannst ekki!
Mynd 20      

Rússneska orþódox kirkjan tryggði sér lóð við Mýrargötu árið 2011. Þar er að finna þetta smáhýsi og stein. Á myndina er letrað: Heilagur Nikulás bjargar þeim drukknandi.
Á steininum stendur: Þessi steinn var lagður í grunn kirkju rússnesku rétttrúnaðarkirkjunnará Íslandi með blessun hans heilagleika Kirill, patríarka Moskvu og alls Rússlands. 12.V.2011.